mánudagur, 30. mars 2015

Details skipta öllu máli

Það sem hefur alltaf heillað mig mest við outfit eru detail-in sem gera oft allt dressið.
Þau geta verið allt frá blúndum, útsaumi, sniði, fylgihlutum og skarti, blanda samann áferðum og munstrum.
Mér fynnst litlu smáatriðin skipta öllu máli.











sunnudagur, 29. mars 2015

Sunnudags dress

Fòrum ì fermingu í dag til yndislegar frænku minnar i dag, Kjarri smellti nokkrum myndum af outfittinu áður.
Dress: skor ofnotaðir frá Vagabond, jakki frá Topshop, dr denim jeans (sorry mæli ekki með þeim rifna strax) bolur second hand.
Hausinn fekk reyndar ekki að vera með á þessum myndum :)





- Emilía

fimmtudagur, 26. mars 2015

Minn stíll - Heimilið

Ég fagna umræðunni sem er í gangi í samfélaginu um fjölbreytileika að það þurfi ekkert alltað vera eins hjá öllum og allir þurfi að fara eftir því sama og kaupa það sem er í tísku, nema þá ef að þú villt það og þá er það líka bara gott mál!
Þessar myndir sýna vel minn stíl og það sem mér fynnst falleg fyrir heimilið, þessi stíll er mikið í gangi núna en ég get ekki sagt að ég sé að kaupa vörur og hluti í þessum stíl vegna þess að hann er tísku mér fynnst þetta einfaldlega fallegt og hef verið með svipaðann stíl í mörg ár.
 Fögnum fjölbreitni í lífinu á öllum sviðum og gerum bara það sem við viljum.


















 - Emilía




mánudagur, 23. mars 2015

Uppáhalds DIY



elska þetta til að gera venjuleg glös og klukkur aðeins meira fancy 



þetta er snildarráð sem ég hef notað óspart til að greina í sundur lykla



fallegt og einfalt til að hengja upp skartið 



tape og þú ert kominn með listaverk 



endalausar útgáfur af þessu til 



stal þessari mynd af fb hjá íslenskri konu sem gerði þessa skemmtilegu platta úr landakorti á einmitt eitt kort sem ég get ekki beðið eftir að föndra úr og setja fyrir ofann rúmið hjá mér. FALLEGT!




 elegant, stíft leður skorið niður sem höldur.

-Emilía 







föstudagur, 20. mars 2015

Innlit HEIMA















Enda þetta litla innlit á fallegu túlípönunum mínum sem ég fékk í afmælisgjöf
Endilega látið mig vita ef þið viljið fleyri sona færslur. 
-Emilia 


þriðjudagur, 17. mars 2015

Dress dagsins




Kimono frá Urban outfitters og skór frá Vagabond fást á skor.is HÉR


Er hringasjúk þessir voru að koma í Gullbúðina niðrí Bankastræti ásamt fullt af öðrum flottum, langaði í alla! Eftir að ég byrjaði að vinna í skartgripaverslun er ég búin að læra að meta málma,
 og kaupi mér aldrei gervi hringa né eyrnalokka lengur. 


- Emilía 

sunnudagur, 15. mars 2015

5 hlutir - Wishlist

Manni langar alltaf í eitthvað nýtt og fallegt sérstaklega þegar maður hefur akkúrat ekki efni á því, þið þekkið þetta. 
Hér eru 5 hlutir sem eru ofarlega á óskalistanum endalausa. 



Striped



Nr 1. Þessi fallega röndótta skyrta kemur frá Forever21 langar sjúkt í þessa skyrtu passar við allt og við öll tilefni, ætli ég misnoti mér ekki einhvern sem ég þekki erlendis.
Nr 2. Þessi sturtusápa frá L'Occitane er búin að vera svo mikið lofuð útum allt að ég held að ég verði að fjárfesta í einni túpu og jafnvel næla mér í skrúbbinn líka.
Nr 3. Hattur! Er búin að týna sona 5 stykkjum á ekki löngum tíma og langar alltaf að vera allgjör skvísa með hatt en kanski er þetta ekki meant to be.
Nr 4. Baby Doll maskarinn frá Yves Saint Laurent - langar að splæsa í maskara í ,,fínni,, kantinum að þessu sinni og þessi lofar góðu.
Nr 5. Mér dreymir um að eignast þetta bralet frá Topshop, eða eitthvað annað jafnvel með sona svipuðum straps yfir brjóstin, fynnst það vera ótrúlega fallegur detaill. 

föstudagur, 13. mars 2015

Hönnunarmars Inspo

Núna er nóg í gangi í kringum RFF hátíðina og hönnunarmars, ég hef undanfarin 2 ár komið eitthvað að hátíðinni og bauðst það aftur núna en þurfti því miður að hafna því vegna anna.
Ég fylgist þá bara með í fjarska á alla flottu nýju hönnunina að þessu sinni.

Læt nokkrar myndir fylgja af því sem mér veitir mér innblástur þessa dagana (smá sumarþrá í gangi).














mánudagur, 9. mars 2015

Skór skór skór

Ég er skósjúk og kaupi mér mikið af skóm! Það sem ég er að crave-a mest núna eru grófir lágir boots með platform þar sem ótrúlegt en satt þá á ég enga þannig og síðan fallega strigaskó fyrir vorið annað hvort Adidas stan smith eða Nike roshe run.

Six mix Kaupfélagið 17.995 


Nike Roshe run skor.is


Uppáhalds skó merkin mín eru Six Mix, Sixty Seven og Vagabond og ég kaupi nánast alltaf mína skó í Kaupfélaginu eða á skor.is og þá helst alltaf ekta leður, mér fynnst þeir þæginlegri, looka betur og endast mikið betur.
 Hér eru nokkrir flottir skór sem ég væri ekkert á móti frá skor.is 


Sixty Seven 17.995


 Sixty Seven 16.995 

Vagabond Kayla 24.990 


Elska Vagabond merkið og á nokkra frá þeim en þeir mættu vera aðeins ódýrari að mínu mati. 

-Emilía