fimmtudagur, 26. mars 2015

Minn stíll - Heimilið

Ég fagna umræðunni sem er í gangi í samfélaginu um fjölbreytileika að það þurfi ekkert alltað vera eins hjá öllum og allir þurfi að fara eftir því sama og kaupa það sem er í tísku, nema þá ef að þú villt það og þá er það líka bara gott mál!
Þessar myndir sýna vel minn stíl og það sem mér fynnst falleg fyrir heimilið, þessi stíll er mikið í gangi núna en ég get ekki sagt að ég sé að kaupa vörur og hluti í þessum stíl vegna þess að hann er tísku mér fynnst þetta einfaldlega fallegt og hef verið með svipaðann stíl í mörg ár.
 Fögnum fjölbreitni í lífinu á öllum sviðum og gerum bara það sem við viljum.


















 - Emilía




Engin ummæli:

Skrifa ummæli