mánudagur, 23. mars 2015

Uppáhalds DIY



elska þetta til að gera venjuleg glös og klukkur aðeins meira fancy 



þetta er snildarráð sem ég hef notað óspart til að greina í sundur lykla



fallegt og einfalt til að hengja upp skartið 



tape og þú ert kominn með listaverk 



endalausar útgáfur af þessu til 



stal þessari mynd af fb hjá íslenskri konu sem gerði þessa skemmtilegu platta úr landakorti á einmitt eitt kort sem ég get ekki beðið eftir að föndra úr og setja fyrir ofann rúmið hjá mér. FALLEGT!




 elegant, stíft leður skorið niður sem höldur.

-Emilía 







Engin ummæli:

Skrifa ummæli