mánudagur, 13. apríl 2015

Brúðkaup - Outfit

Jæja outfit blogg eftir svo sannarlega full pakkaða helgi en við náðum að fara i brúðkaup, skýrn og fermingu þessa helgina, þetta dress var fyrir brúðkaupið og skýrnina á laugardaginn.





Kragi: My concept store
Kjóll: Maia frá Just Female 
Buxur: Jeggins frá Selected
Kápa: H&M
Skór: Vagabond, skor.is 
Hárið: Zara accessories 


 Á föstudaginn fòr èg i klippingu og litun og endaði ,,stutthærð,, með smá ombre i endunum meira um það síðar.

-Emilía 



Engin ummæli:

Skrifa ummæli