mánudagur, 30. mars 2015

Details skipta öllu máli

Það sem hefur alltaf heillað mig mest við outfit eru detail-in sem gera oft allt dressið.
Þau geta verið allt frá blúndum, útsaumi, sniði, fylgihlutum og skarti, blanda samann áferðum og munstrum.
Mér fynnst litlu smáatriðin skipta öllu máli.











Engin ummæli:

Skrifa ummæli