Núna er nóg í gangi í kringum RFF hátíðina og hönnunarmars, ég hef undanfarin 2 ár komið eitthvað að hátíðinni og bauðst það aftur núna en þurfti því miður að hafna því vegna anna.
Ég fylgist þá bara með í fjarska á alla flottu nýju hönnunina að þessu sinni.
Læt nokkrar myndir fylgja af því sem mér veitir mér innblástur þessa dagana (smá sumarþrá í gangi).











Engin ummæli:
Skrifa ummæli