sunnudagur, 15. mars 2015

5 hlutir - Wishlist

Manni langar alltaf í eitthvað nýtt og fallegt sérstaklega þegar maður hefur akkúrat ekki efni á því, þið þekkið þetta. 
Hér eru 5 hlutir sem eru ofarlega á óskalistanum endalausa. 



Striped



Nr 1. Þessi fallega röndótta skyrta kemur frá Forever21 langar sjúkt í þessa skyrtu passar við allt og við öll tilefni, ætli ég misnoti mér ekki einhvern sem ég þekki erlendis.
Nr 2. Þessi sturtusápa frá L'Occitane er búin að vera svo mikið lofuð útum allt að ég held að ég verði að fjárfesta í einni túpu og jafnvel næla mér í skrúbbinn líka.
Nr 3. Hattur! Er búin að týna sona 5 stykkjum á ekki löngum tíma og langar alltaf að vera allgjör skvísa með hatt en kanski er þetta ekki meant to be.
Nr 4. Baby Doll maskarinn frá Yves Saint Laurent - langar að splæsa í maskara í ,,fínni,, kantinum að þessu sinni og þessi lofar góðu.
Nr 5. Mér dreymir um að eignast þetta bralet frá Topshop, eða eitthvað annað jafnvel með sona svipuðum straps yfir brjóstin, fynnst það vera ótrúlega fallegur detaill. 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli