sunnudagur, 17. mars 2013

Vikan & RFF

Held ég hafi bara aldrey upplifað eins skemmtilega og viðburðaríka viku 

 Gunnar minn kom á þriðjudeginum og allt dótið okkar næsta dag frá Dk og erum við þá flutt heim for good
RFF og hönnunarmars var í gangi alla vikuna, fittings og rennsli hjá Andersen&Laut þar sem ég hjálpaði til og síðan RFF laugardagurinn með sýningum frá, Munda, Rey, Huginn og Muninn, Ella, Andersen&Lauth, Farmers Market og Jör

Svo varð ég 23 ára afmælisprinsessa á Laugardaginn og um kvöldið eftir RFF hittumst við nokkur heima hjá mér og fórum síðan á smá tjútt niðrí bæ 
svo sáttt með æðislega viku með yndislegu fólki og fullt af verkefnum frammundann




tók rölt með einni sætri að skoða hönnunarvöknuna í miðbænum á fimmtudaginn kíktum á KronKron og Atmo. 


yndislegir KronKron kjólar þrái að eignast einn úr nýju línunni



fékk óvænta birtingu í Séð og Heyrt :D


sætar að fylgjast með æfingu á RFF






Þessi kann þetta :)


young fashionistas 


Andersen&Lauth baksviðs fyrir sýningu


reddý á lífið eftir laaaangann dag 


:D 

EA



Engin ummæli:

Skrifa ummæli