DIY - keðjuhálsmen
Það er ekkert mál að setja samann fallegt hálsmen úr keðjum, málið er bara að hafa nógu margar lengjur til þess að fá hálsmenið stórt og fallegt, einnig er hægt að bæta við perluböndum og til að fá meiri glamúr (einsog ég talaði um í seinasta bloggi).
ég keypti keðjur í silvruðum tónum og fléttaði síðan saman einsog venjulega hárfléttu en passaði að það væri þétt og keðjunar nógu langar, síðan festi ég endana samann með hring og bætti við festingum.
Keðjur í mismunandi breiddum og stærðum fást í föndurbúðum og jafnvel byggingarvöruverslunum.
Nokkrar útgáfur af fléttuðum keðjuhálsmenum
vola :)
EA





Engin ummæli:
Skrifa ummæli