föstudagur, 30. nóvember 2012

föstudags hygge



ég er hrikalega skotin í nýja hringnum mínum veit ekki merkið en sá hann í Message naglalakkið er frá loréal silver glitter. 


outfit dagsins :)




þessi var sætur og þreyttulegur fyrir utan gluggan í einni búðinni 


Krúttlegasta litla hreindýr sem ég hef séð <3


fórum síðan á Fry og fengum okkur smá mexico dinner


soldið mikið omnommnomm...
ekki annað hægt en að elska sona kósý bæjarferðir


EA

mánudagur, 26. nóvember 2012

Ný íbúð og smá föndur



 fann myndir í tölvunni minni af allskonar í íbúðinni sem ég hef verið að dunda mér við að setja samann fyrir nýju íbúðina okkar. 




smá snyrti horn á eftir að hengja spegilinn upp reyndar


elska þessa skull sem Gunnar keypti í Urban outfitter í köben


málaði Budda hausinn sem ég fann seinustu helgi á markaðinum allveg svartan 
þurfti 2 umferðir


svo sætt með fjólubláakertinu


Gatan okkar svo kósý í rigningunni :D

ps. sorry lélegar myndir þarf að fara að fá mér almennilega myndavél asap!

EA





laugardagur, 24. nóvember 2012

Kósy jóla makaður og rölt


langaði í þetta jólatré heim haha :)



einkverskonar vatnsdeigsbollur og ilmandi chai latte



fullt að flottu skrauti á lítin penge, er að pæla í að mála búdda hausinn veit samt ekki hvað lit..


Gunnar varð íkt skotinn í þessari krúttlegu trommu









Yndislegur jólalegur Laugardagur :)


Ég: Mbym leðurjakki, Dr denim gallabuxur, Pieces veski, Pieces trefill, skór Topshop, Gina Tricot eyrnalokkar
Gunnar: Cheap monday gallabuxur, Carharrt skyrta, Vans skór



fimmtudagur, 22. nóvember 2012

Nelly.com cravings



this glitter dress perfect for new years eve, I love the sleeves just makes it more cute


must have basic bag from Pieces 


perfect boots from NLY shoes 





the classic skull scarf 






NLY fashion skin coat! I´m dying to get that one soon...


that's all for now :) 

EA

föstudagur, 16. nóvember 2012

DIY keðjuhálsmen/DIY necklace

DIY - keðjuhálsmen

Það er ekkert mál að setja samann fallegt hálsmen úr keðjum, málið er bara að hafa nógu margar lengjur til þess að fá hálsmenið stórt og fallegt, einnig er hægt að bæta við perluböndum og til að fá meiri glamúr (einsog ég talaði um í seinasta bloggi). 
ég keypti keðjur í silvruðum tónum og fléttaði síðan saman einsog venjulega hárfléttu en passaði að það væri þétt og keðjunar nógu langar, síðan festi ég endana samann með hring og bætti við festingum. 

Keðjur í mismunandi breiddum og stærðum fást í föndurbúðum og jafnvel byggingarvöruverslunum.






Nokkrar útgáfur af fléttuðum keðjuhálsmenum





vola :)

EA

þriðjudagur, 13. nóvember 2012

Luxurious trend - crave!

nr1

nr2

nr3

nr4


nr1. Have2Have skór (bubbleroom.dk), nr2 purple lip frá Gina Tricot, nr3, stone t-shirt frá Gina, nr 4 Rosie&Roses hálsmen sá þau í búð og tók mynd og er búin að langa í það síðann..


Einsog allir hafa tekið eftir þá er Lux trendið (luxurious) allsráðandi þennan vetur.
Ég er ekki beint mikil glamúr stelpa og hrífst oftast meira af fötum og aukahlutum sem eru ekki að drukkna í pallíettum og steinum.
Ég er rosalega hrifin af stórum hálsmenum undanfarið og það þarf ekki mikið meira en eitt glitrandi statement hálsmen til þess að update-a fataskápinn fyrir núverandi trend.

EA



fimmtudagur, 8. nóvember 2012

tattoo inspiration feathers

er að fara í næsta mánuði í cover up á texta tattooi og ætla að fá mér fallega fjöður yfir.. er ekkert smá spennt er búin að langa svo lengi í fallega fjóður... 
hér á eftir eru nokkrar inspiration hugmyndir







Danish Brands..

Just Female 



Second Female



MbyM





Ég er búin að vera að skoða og kaupa soldið af danskri hönnun undanfarið og er búin að kynnast þessum merkjum betur... MbyM og Just female og Second female sem er sama merkið just er ódýari útgáfan!!
tók smá tíma en ég er ástfangin! <3
.......
I have recently bin shopping some danish design from brands like MbyM and Just and Second female.. you could say that I´m in love.. took me a while tough..

miðvikudagur, 7. nóvember 2012

shopping maniac!








Það má segja að ég hafi soldið verið að eyða peningum þennan mánuðinn.. er samt búin að vera íkt dugleg að spara hingað til sko... 

1.vesti frá Only, 2. leðurjakki mbym, 3. blúndu pils frá H&M, 4. úlpa frá mbym, 5.peysa úr Bikbok, eyeliner og concealer frá coolcos

mega sátt :)