Ég ákvað að byrja blogg í dag, ástæðan er aðalega sú að ég ætti að vera að læra núna.
ætla að sjá hvernig þetta gengur!
ég er skósjúk en hef yfirleytt náð að halda sjúkdóminum niðri en ekki í desember, ég er búin að fjárfesta í þrennum skóm.
þessum elskum frá nelly.com, mér fynnst þeir góð eftirlíking af Jeffrey Campel skónnum
ég er ekkert smá ástfangin af þessum, mér vantaði einkverja plain og lokaða skó fyrir veturinn
Hunter virgin no more
ég er ekkert að fara að kaupa nýja skó í bráð!!
"Give a girl the right shoes, and she can conquer the world."
— Marilyn Monroe
Emilia xxx


Engin ummæli:
Skrifa ummæli