Renée london (Candy loves) er nýtt fyrirtæki sem framleiðir aðalega kjóla og er að selja útum allt t.d í Topshop og online á lipsy.co.uk
Ég var hjá þeim í 2 mánuði í starfsnámi í haust sem hönnuður og fékk hellings reynslu og lærði meira en ég hélt að ég gæti á sona stuttum tíma!
hér fyrir neðan eru nokkrir kjólar sem ég kom að að hanna og fleyri fyrir jólin 2011
þessi er á leiðinni til mín! Áramóta dressið <3





















