sunnudagur, 11. desember 2011

Renée London

Renée london (Candy loves) er nýtt fyrirtæki sem framleiðir aðalega kjóla og er að selja útum allt t.d í Topshop og online á lipsy.co.uk 
Ég var hjá þeim í 2 mánuði í starfsnámi í haust sem hönnuður og fékk hellings reynslu og lærði meira en ég hélt að ég gæti á sona stuttum tíma! 
hér fyrir neðan eru nokkrir kjólar sem ég kom að að hanna og fleyri fyrir jólin 2011 


þessi er á leiðinni til mín! Áramóta dressið <3






laugardagur, 10. desember 2011

Jólajóla!

Jólagjöfin frá mér til mín í ár <3

Lita - Jeffery Campbell




xxx

food luv

það er svo gott fyrir sálina að baka og elda góðann og FALLEGAN mat og drekka góða drykki  :)





þriðjudagur, 6. desember 2011

Að fynna hinn fullkomna Jólakjól

skoðaði nokkra kjóla á Asos.com og Nelly.com
fann síðan jólakjólinn! hann er neðst <3



in looove 





var að panta mér þennan af nelly.com merkið heitir Motel <3 kostar ca 8000 þúsund 



xxx

mánudagur, 5. desember 2011

Gina lookbook Desember

mitt uppáhalds frá Gina fyrir jólin
chiffon, metal og leður madness :) 
Þessi sænska keðja er allveg með þetta!! <3




neglur





blandaði Tiger glimmer naglalakki við gyllt shimmer frá MAC = jólaneglur :)

sunnudagur, 4. desember 2011

skór skór skór

Ég ákvað að byrja blogg í dag, ástæðan er aðalega sú að ég ætti að vera að læra núna.
ætla að sjá hvernig þetta gengur!

ég er skósjúk en hef yfirleytt náð að halda sjúkdóminum niðri en ekki í desember, ég er búin að fjárfesta í þrennum skóm. 


þessum elskum frá nelly.com, mér fynnst þeir góð eftirlíking af Jeffrey Campel skónnum 




ég er ekkert smá ástfangin af þessum, mér vantaði einkverja plain og lokaða skó fyrir veturinn 



Hunter virgin no more


ég er ekkert að fara að kaupa nýja skó í bráð!! 



"Give a girl the right shoes, and she can conquer the world."
— Marilyn Monroe


Emilia xxx